LISTAMAÐURINN
ÁGÚST
Um mig
Velkominn á heimasíðuna
Hún er í námunda við Ægissíðuna eða eins og sæfarar myndu kalla það á mörkum tveggja heima. Velkominn inn í þennan heim, heim heimasíðunnar. Hver sem ástæðan fyrir heimsókninni, þá ávallt velkomin(n). Heimur þessarar síðu gæti verið besti mögulegi heimur í heiminum en slíkt mat er einstaklingsbundið og skulum við ekki fara út í það. Lítum á myndverk í nokkrum formum, útfærslum, en slíkt atferli hef ég fengist við eftir atvikum.