ÁGÚST

UM ÁGÚST
Ágúst Bjarnason stundaði nám við Myndlistar-og handíðaskóla Íslands á árunum 1982-1986.
Hann hefur haldið nokkar einkasýningar hér á landi, t.d. sýninguna Húsasögur árið 2005 í Ráðhúsi Reykjavíkur og Arkað upp Skólavörðustíg í Art-Iceland árið 2007.
Ágúst hefur einnig tekið þátt í samsýningum hérlendis og erlendis ásamt því að vera meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistarmanna.
Nám -einkasýningar - samsýningar
Nám
2000-2002 Háskóli Íslands, Reykjavík, Ísland, bókmenntir
1991-1993 Stockholms universitet , Stokkhólmur, Svíþjóð
1982-1986 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, Reykjavík
Einkasýningar
2008 SÍM-húsið Hafnarstræti, Ísland
2007 Arkað upp Skólavörðustíg, Art-Iceland, Ísland
2007 Segðu í breiðar bygðir, Thorvaldsen bar, Ísland
2006 Án titils, Vestmannaeyjabær, Ísland
2005 Húsasögur, Ráðhús Reykjavíkur, Ísland
2000 Ráðhús Reykjavíkur, Ísland
2000 Kaffi Karólína, Ísland
Samsýningar
2003 Smákorn
2003 Galerí Fold
2005 Fine Art Show
2004 Fine Art Show
2002 Sköpun Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn, Ísland
1996 Vannorutustallning kostnarer fran Seltjarnarnes
1994 Seltjarnarneskirkja Listahátíð
Meðlimur félaga
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna