PÖNTUNARFERLIÐ
Gott er að skoða vörurnar hér á vefnum til að sjá hvað er í boði og hvaða verð er á vörunum.
Leggja inn pöntun.
Sendu mér póst. Þá er komið samband. Síðan er ákveðið hvenær afhending á sér stað.
Mismunandi langur afhendingartími.
Greiðslan fer fram við afhendingu á vörunni en ekki hér á síðunni.