Dúkristur

Dúkristur og vatnslitir
Dúkristan er sú tækni sem mest er lögð áhersla á að kynna í upphafi. Ég hef unnið með dúkristuna, þannig að hún hefur orðið eins og teikning, sem er auðvelt að vinna með samhliða annarri tækni, eins og t.d. vatnslitun, trélitum eða krít. Útkoma mynda verða oftar að sjálstæðu verki, en venjubundinni númeraröð grafíkverka.
Sýnishorn af vatnslituðum dúkristum.
Öll verkin hér eru til sölu. Bara senda póst.