agustart Nokkrir flokkar Hér að neðan má skoða og velja flokk. Ef þér líkar við mynd, þá endilega senda póst og fá nánari upplýsingar. 01.Dúkristur Dúkristan með sín sérkenni er alveg sérstakur miðill innan grafík-tækninnar. Ég hef hrifist af möguleika dúkristunnar, eins og sjá má í verkum mínum. 02.Umslög Umslög hef ég teiknað á og prentað. Í upphafi bara til einkasendinga, en myndast hefur eftirspurn eftir slíkum umslögum og eru því sýnishorn hér. 03.önnur verkefni - Umslög og Boðskort- Teiknimyndasögur- "Storyboard"- Tússmyndir- Akrílmyndir- Fleira